Frí heimsending um land allt

Hver erum við?

Rósakot er lítið en metnaðarfullt útgáfufélag sem gefur út barnabækur. Markmiðið er að gefa út bækur sem ungir bókaormar hafa bæði gagn og gaman af. Við bjóðum einnig bækur á ensku sem aðallega eru ætlaðar ungum nemendum.