ath. verð er án VSK
Binna er snjöll og sjálfstæð stelpa sem veit hvað hún vill. Hún og besti vinur hennar, hann Jónsi, eru uppátækjasamir krakkar. Í þessari bók er Binna að gera verkefni fyrir skólann. Hvað gerist þegar litli bróðir hennar Binnu skilur ekki alveg að hann má ekki fikta í dótinu hennar?
Bækurnar um Binnu B henta vel fyrir yngstu lesendurna.