Ég vil skoða

Ég vil skoða risaeðlur

Rósakot


Verð
Ég vil skoða risaeðlur

ath. verð er án VSK

Bók nr. 1 í bókaflokknum Ég vil skoða ...“

Bókin er með meira en 60 flipum til þess að fletta.

Á ákveðnu aldursskeiði hafa krakkar mikinn áhuga á þessum skrítnu dýrum sem dóu út fyrir milljónum ára.

Hvar get ég fundið risaeðlubein?

Hvað höfðu risaeðlur fyrir stafni?

Afhverju heita risaeðlur skrítnum nöfnum?

Undir flipunum leynist margvíslegur fróðleikur um þessi forvitnilegu dýr.

Skemmtilegar harðspjalda fróðleiksbækur fyrir forvitna krakka 3 ára+

Tengdar vörur