ath. verð er án VSK
Skýr og upplýsandi frásögn um hvernig seinni heimstyrjöldin hófst, um illræmdar orrustur og stríðslokin og eftirmála þess.
Myndskreytt með kortum, gömlum ljósmyndum og teikningum.
Þekktustu atburðum stríðsins lýst s.s. árásinni á Pearl Harbor, orustunni um Midway, innrásinni í Normandí og þegar kjarnorkusprengjum var varpað á Hiroshima og Nagasaki.
Bókin er fyrir lesendur sem geta tekist á við flókið efni og texta á ensku og unnin í samstarfi við the Imperial War Museum í London.
Hægt að fræðast meira um efnið eða höfundinn með því að nýta tenglana sem gefnir eru upp á Usborne Quicklinks vefsíðunni.