Bækur á ensku prufa


70 lestrarbækur í fimm þyngdarstigum til stuðnings við enskunámið frá byrjun. Litur á kili segir til um þyngdarstigið. Öllum bókunum fylgir CD hljóðdiskur og kennsluverkefni. Með mörgum bókunum er einnig gefinn upp listi með tenglum (Quicklinks) fyrir þá sem vilja fræðast meira um efnið á netinu. Smellið á tenglana undir kápumynd viðkomandi bókar til þess að fá aðgang að efninu.