
ath. verð er án VSK
Líf Önnu var í föstum skorðum – hún var að byrja síðasta árið í skólanum ásamt bestu vinkonu sinni, vann um helgar og það leit út fyrir að strákurinn sem hún var skotin í væri líka …. en þá ákvað pabbi hennar að senda hana alla leið til Parísar.
Hún talar ekki orð í frönsku en eignast fljótlega vini, meðal annars Étienne – sæta strákinn sem býr á efri hæðinni. Hvað gerist hjá Önnu núna?