Black Moon

Rósakot


Verð
Black Moon

  ath. verð er án VSK

  Þetta er þriðja bókin í þríleiknum Broken – hinar eru Broken Sky og Darkness Follows.

  Velkomin/n til Manhattan þar sem einræðisherrann Kay Pierce á heima ásamt óvinum hennar í andspyrnuhreyfingunni.

  Leiðtogi þeirra er Amity. Sá sem vinnur leynilega fyrir þau er maðurinn sem sveik hana.

  Vegna þess að jafnvel þegar allt er í rúst hjá Amity mun hún leggja allt undir til að koma hlutunum í lag.

  Tengdar vörur