ath. verð er án VSK
Myrk spennusaga frá höfundi verðlaunabókarinnar The Truth About Celia Frost.
Gina Wilson er komin út á brúnina … pabbi hennar lét lífið við dularfullar aðstæður og hún er sú eina sem sættir sig ekki við það. Þegar hún reynir að komast að sannleikanum leiðist hún inn í veröld lyga, glæpa og svika en hún kemst ekki í burtu …