Broken Sky

Rósakot


Verð
Broken Sky

ath. verð er án VSK

Velkomin í hinn „fullkomna“ heim.

Í þessum heimi er stríð er ólöglegt og hér ríkir sátt.

Hér ræður fæðingardagurinn örlögum þínum.

En ekkert er fullkomið.

Hverjum getur Amity treyst í þessum heimi?

Frá höfundi Angel þríleiksins kemur fyrsta bókin í nýjum flokki Broken Sky – epískt skáldverk um svik, sorgir og uppreisn.

Tengdar vörur