Compton Valance The Most Powerful...

Rósakot


Verð
Compton Valance The Most Powerful...

ath. verð er án VSK

Compton Valance býr yfir leyndarmáli. Hann getur notað myglaða samloku til þess fara í tímaflakk. En hverjum hefði dottið í hug að ef þú breyttir fortíðinni færi pabbi þinn að klæða sig í kjóla? Eða að þú gætir útrýmt risaeðlum með vanillubúðingi? Já, strákurinn er í VANDRÆÐUM. Sem betur fer getur hann þá leitað til geimveru úr framtíðinni og klaufans, besta vinar síns!

 

Tengdar vörur