
ath. verð er án VSK
Bók nr. 2 í bókaflokknum „Ég vil skoða ...“
Bókin er með meira en 60 flipum til þess að fletta.
Í þessari bók er ýmsum spurningum svarað sem krakkar hafa um dýrin.
Af hverju hafa bjöllur harða skel?
Eru allir sebrahestar eins?
Hvaða dýr verpir stærstu eggjunum?
Undir flipunum leynist margvíslegur fróðleikur um alls konar dýr.
Skemmtilegar harðspjalda fróðleiksbækur fyrir forvitna krakka 3 ára+