Ég vil skoða mig og þig

Rósakot


Verð
Ég vil skoða mig og þig

ath. verð er án VSK

Bók nr. 3 í bókaflokknum Ég vil skoða ...“

Bókin er með meira en 60 flipum til þess að fletta.

Þessi skemmtilega bók svara alls konar spurningum um hvernig þú stækkar og þroskast. 

Hvenær byrja ég að tala?

Hvað er kynþroski?

Hvernig stækka ég?

Undir flipunum leynist margvíslegur fróðleikur okkur.

Skemmtilegar harðspjalda fróðleiksbækur fyrir forvitna krakka 5 ára+