First hundred words in English

Rósakot


Verð
First hundred words in English
ath. verð er án VSK

Sígild bók frá Usborne til þess að auka orðaforðann í ensku – hversdagsleikinn í sinni skemmtilegustu mynd birtist í litríkum teikningum eftir Stephen Cartwright.
Á hverri blaðsíðu eru teknir fyrir ákveðnir hlutir/orð sem hægt er að leita að á myndinni og örva tjáningu. Spennandi bók sem sameinar leik og nám hjá yngstu nemendunum.

Til þess að styrkja framburðarþáttinn er hægt að hlusta á öll orðin í bókinni með breskum framburði í gegnum Usborne Quicklinks vefsíðuna.

    Tengdar vörur