
Stafsetning - Málfræði (Kilja)
- Teiknimyndapersónur sýna rétta greinamerkjasetningu. Skemmtilega myndræn framsetning á efninu. Bók sem gott er að hafa aðgang að heima, í skólanum og á skrifstofunni.
- Þessi bók er fyrir alla þá sem þurfa að skrifa enskan texta. Í byrjun eru einföldustu reglur greinamerkjasetningar teknar fyrir en efnið þyngist síðan stig af stigi.
- Ýmis konar viðbótarefni er að finna á Usborne Quicklinks vefsíðunni.