Kíkjum á risaeðlur

Rósakot


Verð
Kíkjum á risaeðlur

ath. verð er án VSK

Bók nr. 3 í bókaflokknum Kíkjum ...

Í þessari bók er hægt að lyfta flipum og sjá inn í heim risaeðlanna. Sumar eru mjög stórar, aðrar eru með flugbeittar tennur og enn aðrar alsettar göddum.

Einföld harðspjalda flipabók sem er bæði skemmtileg og fræðandi fyrir forvitna krakka 2 ára og eldri.

Tengdar vörur