Seeing Red

Rósakot


Verð
Seeing Red

ath. verð er án VSK

Red Porter þekkir muninn á réttu og röngu, svörtu og hvítu en hann veit líka að það gera ekki allir í heimabænum hans.

Þegar pabbi hans deyr þarf hann, ásamt mömmu sinni og yngri bróður að taka margar erfiðar ákvarðanir meðal annars um fjölskyldufyrirtækið. Það rennur upp fyrir honum að kynþáttamisrétti er rótgróið í heimabænum og ekki síður í sögu fjölskyldufyrirtækisins.

Red getur ekki breytt fortíðinni en hann getur reynt að skapa nýja framtíð og styðja við bakið á þeim sem þurfa mest á honum að halda.

Sterk saga um fjölskylduna, vináttuna og samskipti kynþáttanna í Suðurríkjum Bandaríkjanna.

Athugið að lesendur geta nýtt sér tengla sem fylgja þessari bók "Quicklinks" en þar er tengt yfir á vefsíðu Usborne Publishing sem gefur möguleika á að fræðast nánar um efnið.

Tengdar vörur