ath. án vsk
Box með 4 bókum: Fyrstu skrefin – Finndu stafin – Stafrófið – 1-2-3
Þetta eru bækur fyrir aldurshópinn 4 ára+ sem eru að byrja að vinna með tölur og stafi á margvíslegan hátt.
Tússpenni fylgir með bókinni en krakkarnir nota hann til þess að spora, teikna inn á myndirnar, leysa þrautir og skoða hvað er ólíkt á myndunum. Krakkar takast á við ný verkefni á hverri blaðsíðu - aftur og aftur - og þjálfast í að halda á penna.