The Little Red Hen

Rósakot


Verð
The Little Red Hen

ÞYNGDARSTIG 2 - Bleikur kjölur

  • Sagan um litlu gulu hænuna endursögð á einfaldan hátt og með skemmtilegum myndskreytingum.
  • Litla gula hænan vinnur hörðum höndum við að rækta hveitikorn til þess að geta bakað sér brauð.  Þar sem enginn af vinum hennar vill hjálpa henni, eiga þeir þá skilið að fá nýbakað, ljúffengt brauð?
  • Sögurnar í þessum þyngdarflokki efla úthald við lesturinn og sögusviðið er kortlagt og/eða söguhetjurnar tilgreindar í byrjun.
  • Þessi bók er í Usborne Reading Programme bókaflokknum sem hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.
  • Sagan er 479 orð að lengd og 360Lsamkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
  • Bókinni fylgir CD hljóðdiskur þar sem textinn er lesinn bæði með breskum og amerískum framburði og fletting gefin til kynna.
  • Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots, eða með því að smella hér.

Tengdar vörur