This Book is Not Good For You

Rósakot


Verð
This Book is Not Good For You

  ath. verð er án VSK

  Varúð: Ekki opna þessa bók ...

  Ef þú gerir það verður þú háð/ur og færð ómótstæðilega löngun til að njóta ævintýrisins sem bókin geymir. Þessi ævintýri eru hættuleg og þar finnur þú ásamt öðru:

  Forngrip Azteka sem bölvun hvílir á.

  Illviljaðan og ruglaðan kokk.

  Leynilegt frumskógargreni þar sem kakó brjálaðir apar búa.

  Og hættulegasta súkkulaði sem búið hefur verið til.

  Ég bið þig, ekki takast á við þessa yndislegu, dökku dulúð áður svo hún gangi ekki fram af þér.

  Tengdar vörur