Hamlet + CD

Rósakot


Verð
Hamlet + CD

ÞYNGDARSTIG 5 - Blár kjölur

  • Sígilt verk eftir William Shakespeare endursagt fyrir lesendur sem geta lesið enskan texta af töluverðu öryggi.
  • Þegar vofan birtist Hamlet prins kemst hann að sannleikanum um dauða föður síns.  Hefndarhugurinn leiðir hann á slóðir geðveiki, líkamsmeiðinga og morða.
  • Þessi bók er í Usborne Reading Programme bókaflokknum sem hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.
  • Hægt að fræðast meira um efnið og höfundinn með því að nýta tenglana sem gefnir eru upp á Usborne Quicklinks vefsíðunni.
  • Sagan er 2481 orð að lengd og 480L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
  • Bókinni fylgir CD hljóðdiskur þar sem textinn er lesinn bæði með breskum og amerískum framburði og fletting gefin til kynna.
  • Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots, eða með því að smella hér.

Tengdar vörur