Series 2


Myndskreyttar lestrarbækur fyrir þá sem lesa enskan texta af nokkru öryggi. Þær eru 2000-2500 orð að lengd, efnið er styttar útgáfur sígildra verka, sögur byggðar á verkum Shakespeare, goðsagnir og ýmis fróðleikur. Mörgum bókunum fylgir CD hljóðdiskur þar sem textinn er lesinn bæði með og án tónlistar og áhrifshljóða. Sumum bókunum fylgir listi af tenglum fyrir þá sem vilja sækja sér meiri fróðleik á netinu (Quicklinks). Smellið á tengilinn undir bókarkápunni til þess að fá listann upp.

  • 1
  • 2