Kidnapped

Rósakot


Verð
Kidnapped

Klassískar sögur endursagðar í styttri útgáfu

Góð endursögn sígildrar skáldsögu eftir Robert Louis Stevenson um þor og hættur.  Skemmtileg og nútímaleg útgáfa sem vekur áhuga yngri lesenda á bókmenntum.  Auk þess er fjallað stuttlega um höfundinn og frumtextann í bókinni.