ath. verð er án VSK
Fjölskylda Axelle er heilluð af tískuheiminum en hennar aðal áhugamál er að leysa dularfull mál. Axelle grípur tækifærið þegar hönnuðurinn Belle La Lune hverfur og með hjálp Sebastians reyna þau að leysa málið í kapphlaupi við tímann í miðri tískuvikunni í hjarta Parísarborgar.