ÞYNGDARSTIG 2 - Bleikur kjölur
- Á hverjum degi, rekur strákurinn sömu kindurnar upp sama fjallið. Hvað getur hann gert til þess að gera tilveruna meira spennandi?
- Bækur í þessum þyngarflokki efla úthald byrjenda í ensku með einföldum texta og endurtekningum.
- Aftast í bókinni eru lestengd verkefni.
- Þessi bók er í Usborne Reading Programme bókaflokknum sem hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.
- Sagan er 585 orð og 250L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
- Bókinni fylgir CD hljóðdiskur þar sem textinn er lesinn bæði með breskum og amerískum framburði og fletting gefin til kynna.
- Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots.