ath. verð er án VSK
Bók númer eitt í nýjum flokki af flipabókum.
Veistu hvað kisan þín er að segja með rófunni? Hvað mega kettlingar borða? Er til hárlaus köttur?
Undir flipunum má finna alls konar áhugaverða fróðleiksmola og upplýsingar um fjölda kattartegunda, umönnun katta og hegðun þessara heimilisvina okkar um þúsundir ára.