Heyrðu Jónsi!

Heyrðu Jónsi! Gistivinir

Rósakot


Verð
Heyrðu Jónsi! Gistivinir
Heyrðu Jónsi! Gistivinir

ath. verð er án VSK

Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, hennar Binnu B. Jónsi er mjög spenntur þegar hann fær að gista hjá Kobba vini sínum. Hann hlakkar svo til að prófa alla tölvuleikina hans, en afhverju lætur Kobbi svona skringilega?

Bækurnar um Jónsa henta vel fyrir yngstu lesendurna.


 

Tengdar vörur