ath. verð er án VSK
Jim siglir af stað í leit sinni að földum fjársjóðum og ævintýrum og þarf á allri sinni slægð að halda til þess eins að halda lífi þegar hann hittir fyrir sjóræningjann Long John Silver.
Usborne Young Reading bókaflokkurinn hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.
Á CD-hljóðdisknum sem fylgir bókinni er hlustendum fyrst gefinn kostur á leiklestri með tónlist og áhrifshljóðum og síðan lestri textans þar sem merki er gefið við hverja flettingu.
Hægt að fræðast meira um efnið eða höfundinn með því að nýta tenglana sem gefnir eru upp á Usborne Quicklinks vefsíðunni.