Þyngdarstig 4

The Story of Chocolate

Rósakot


Verð
The Story of Chocolate

ÞYNGDARSTIG 4 - Rauður kjölur

  • Sagan súkkulaðisins er forvitnileg lesning fyrir þá sem geta sótt sér fróðleik á ensku upp á eigin spýtur.
  • Súkkulaðinu er fylgt frá uppruna þess í regnskógum Mið-Ameríku og til þess góðgætis sem við þekkum í dag.
  • Skemmtilega myndskreytt af Adam Larkum.
  • Usborne Young Reading er bókaflokkur sem hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.
  • Þessi frásögn er 1764 orð og 760L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
  • Bókinni fylgir CD hljóðdiskur þar sem textinn er lesinn bæði með breskum og amerískum framburði og fletting gefin til kynna.
  • Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots, eða með því að smella hér.

Tengdar vörur