ÞYNGDARSTIG 5 - Blár kjölur
- Heillandi saga eftir Frances Hodgson Burnett endursögð fyrir lesendur sem geta lesið texta á ensku af töluverðu öryggi.
- Mary Lennox finnst hún vera einmana og yfirgefin í drungalegu húsi frænda síns á heiðinni en hún finnur vandlega falinn leynigarð sem falinn er á bak við þykkar gróðurflækjur.
- Fallega myndskreytt af Alan Marks sem hefur hlotið Carnegie Medal viðurkenningu.
- Þessi bók er í Usborne Reading Programme bókaflokknum sem hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.
- Sagan er 2399 orð að lengd og 500L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
- Bókinni fylgir CD hljóðdiskur þar sem textinn er lesinn bæði með breskum og amerískum framburði og fletting gefin til kynna.
- Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots, eða með því að smella hér.