Vera til vandræða

Vera til vandræða er ekki af baki dottin

Rósakot


Verð
Vera til vandræða er ekki af baki dottin
Vera til vandræða er ekki af baki dottin
Vera til vandræða er ekki af baki dottin
Vera til vandræða er ekki af baki dottin

ath. verð er án VSK

Þetta er fjórða bókin í bókaflokki um hrakfallabálkinn Veróniku Jónsdóttur. Í hverri bók eru þrjár sjálfstæðar sögur. Verónika er kölluð Vera og þetta "til vandræða" af pabba sínum.

Hún er aldrei að reyna að vera til vandræða heldur bara að gera sitt besta og það átti bara að vera sniðugt að saga Bríeti í tvennt í hæfileikakeppninni. Svo ætlaði hún ekki að vera með neitt vesen í bekkjarferðinni...

Hún er bara svo mikill segull fyrir vandræði!

Góðar lestrarbækur fyrir 8 ára + með fínu letri og góðu línubili.

Tengdar vörur