Við lærum að lesa

Við lærum að lesa - Nýja stelpan

Rósakot


Verð
Við lærum að lesa - Nýja stelpan
Við lærum að lesa - Nýja stelpan

ath. verð er án VSK

Það er kominn nýr nemandi í bekkinn. Hún heitir Fanný og allir krakkarnir taka vel á móti henni. En Salóme er ekki alveg sátt, getur verið að Fanný ræni frá henni öllum vinunum.

Bækurnar um Óskar og Salóme henta vel fyrir yngstu lesendurna. Þetta eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára+ með stóru letri, góðu línubili og litmyndum á öllum síðum.

Tengdar vörur