Við lærum að lesa

Við lærum að lesa - Skólinn hefst á ný

Rósakot


Verð
Við lærum að lesa - Skólinn hefst á ný
Við lærum að lesa - Skólinn hefst á ný

ath. verð er án VSK

Óskar er dálitið kvíðinn. Skólinn er að byrja aftur og Óskar langar að vera í bekk með bestu vinum sínum. Þegar skólastjórinn les ekki nafnið hans, lítur út fyrir að sú ósk muni ekki rætast. Getur það verið?

Bækurnar um Óskar og Salóme henta vel fyrir yngstu lesendurna. Þetta eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára+ með stóru letri, góðu línubili og litmyndum á öllum síðum.

Tengdar vörur