Young Fiction

...and a happy new year?

Rósakot


Verð
...and a happy new year?

ath. verð er án VSK

Sami bekkur. Sama útsýni. Sömu stelpur. Samt mjög breyttar stelpur. Eva, Amber og Lottie eru í nýjárspartíi sem gleymist ekki.

10...9...8 Stelpurnar eru saman í fyrsta skipti eftir að þær hafa lokið námi. Það er kominn tími til að skemmta sér ærlega.

7...6...5 Engin tár, dramaköst eða leyndarmál.

4...3...2..1 Þessum stelpum gengur allt í haginn. Þær eiga eftir að pipra að eilífu! Ekki satt?

Höfundur: Holly Bourne

Tengdar vörur