A Crime of Fashion

Rósakot


Verð
A Crime of Fashion

ath. verð er án VSK

Fórnarlambið: Unglingsstúlka, 14 ára. Meðvitundarlaus. Höfuðáverkar. Sár á handlegg. Ekin niður af vörubíl.

Ashleih Jarvis var á hlaupum og sá ekki vörubílinn – hvers vegna? Við hvað var hún svona hrædd? Af hverju var hún berfætt á köldu vetrarkvöldi? Þetta er fyrsta verkefni Holly Blade og hún vill leysa málið og komast að sannleikanum. En er hún tilbúin að taka áhættuna sem því fylgir?

Þetta er fyrsta bókin sem Chris Ould skrifar fyrir unglinga. Hann skrifaði bækur fyrir fullorðna áður en hann gerðist handritshöfundur og er einn þeirra listamanna sem hefur unnið til hinna þekktu BAFTA verðlauna. Meðal verka hans eru The Bill, Casualty, Soldier Soldier og Hornblower.

Bókin er ekki talin hæfa unglingum undir 15 ára aldri.

Tengdar vörur