A Place Called Perfect

Rósakot


Verð
A Place Called Perfect

  ath. verð er án VSK

  Violet langaði aldrei að flytja til Perfect.

  Hvern langar að búa í bæ þar sem allir þurfa að vera með gleraugu svo þau verði ekki BLIND?

  Og hvern langar að vera FULLKOMINN, hreinn, fínn og HLÝÐINN alla daga, alltaf? 

  Violet kemst fljótlega að því að það er eitthvað gruggugt á seyði – hún er alltaf að heyra raddir, mamma hegðar sér UNDARLEGA og pabbi hennar er HORFINN.

  Þegar hún kynnist BOY kemst hún að því að það hafa fleiri horfið en pabbi hennar ... og dularfullu Áhorfendurnir eiga sér FULLKOMLEGA ÓHUGNALEGT LEYNDARMÁL!

  Tengdar vörur