After The Fire

Rósakot


Verð
After The Fire

  ath. verð er án VSK

  Það sem ég hef séð er brennt í sál mína eins og ör sem vilja ekki dofna.

  Sér John stjórnar öllu innan Girðingarinnar. Og hann er hrifinn af reglum. Sérstaklega þeirri að það sé bannað að tala við utankomandi. Vegna þess að Sér John veit hvað er satt. Hann veit hvað er rétt og hvað er rangt. Hann veit hvað framtíðin ber í skauti sér.

  Moonbean er farin að efast þó. Hún er farin að sjá hvað er á bak við orð séra Johns. Hún vill að það komist upp um hann.

  Hvað ef eina leiðin út úr myrkrinu er að kveikja bál?

  Tengdar vörur