Alice Through The Looking-Glass

Rósakot


Verð
Alice Through The Looking-Glass

ath. verð er án VSK

Í gegnum spegilinn er framhald á hinu sígilda bókmenntaævintýri um Lísu í Undralandi. Ævintýri Lísu halda áfram þegar hún snýr aftur úr Undralandi og stígur inn í veröld spegilsins.

Þssi bók er í flokknum Young Reading Series 2 fyrir lesendur sem eru að ná góðum tökum á tungumálinu og hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi. Textinn er metinn 550L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.

Hægt að fræðast meira um efnið eða höfundinn með því að nýta tenglana sem gefnir eru upp á Usborne Quicklinks vefsíðunni.

    Tengdar vörur