Angel Fever

Rósakot


Verð
Angel Fever

ath. verð er án VSK

Önnur bókin í þríleiknum – munum við nú líta engla öðrum augum?

Aðeins Willow getur sigrað hina illu englakirkju og þeir munu gera allt sem þeir geta til þess að koma henni fyrir kattarnef.  En Willow er ekki einsömul því að Alex er við hlið hennar.  Hann er hennar sanna ást og þjálfaður engladrápari.  En ekkert getur breytt þeirri staðreynd að Willow er engill að hálfu og þegar Alex slæst í hóp engladrápara treysta þeir henni ekki.  Henni hefur aldrei liðið svona illa… en þá hittir hún Seb.  Hann hefur verið að leita að Willow allt sitt líf því hann er líka hálfur engill.

Þessa bók er einnig hægt að fá í rafrænu formi hjá Kindle

Tengdar vörur