Being Miss Nobody

Rósakot


Verð
Being Miss Nobody

    ath. verð er án VSK

    Rosalind hatar skólann sinn. Hún er skrýtna stelpan sem talar ekki. Mállausi maurinn. Svo er auðvelt að leggja þá í einelti sem ekki geta svarað fyrir sig. Þess vegna byrjar Rosalind að blogga sem ungfrú einskisverð. Það er staður þar sem hún getur látið í sér heyra, staður þar sem hún hefur rödd. En það er ekki vandalaust ...

    Er ungfrú einskisverð sjálf farin að leggja aðra í einelti?

    Tengdar vörur