Binna B Bjarna - Djúpa laugin

Rósakot


Verð
Binna B Bjarna - Djúpa laugin
Binna B Bjarna - Djúpa laugin

ath. verð er án VSK

Binna er snjöll og sjálfstæð stelpa sem veit hvað hún vill. Hún og besti vinur hennar, hann Jónsi, eru uppátækjasamir krakkar. Í þessari bók er Binna í sundkennslu í grunnu lauginni. Nú er bekkurinn að færa sig yfir í djúpu laugina, ætli Binna þori að taka skrefið?

Bækurnar um Binnu B henta vel fyrir yngstu lesendurna.

Tengdar vörur