ath. verð er án VSK
Binna er snjöll og sjálfstæð stelpa sem veit hvað hún vill. Hún og besti vinur hennar, hann Jónsi, eru uppátækjasamir krakkar. Í þessari bók er Binna að verða stóra systir. Hún ætlar að gefa litla barninu bangsann sinn. Stórar systur þurfa ekki bangsa...er það nokkuð?
Bækurnar um Binnu B henta vel fyrir yngstu lesendurna.