ÞYNGDARSTIG 2 - Bleikur kjölur
- Sígild saga endursögð á einfaldan hátt og með skemmtilegum myndskreytingum.
- Unginn heldur að himininn sé að hrynja yfir sig en á leið sinni til að vara kónginn við gæti hann verið að leiða sig og vini sína í ógöngur?
- Sögurnar í þessu þyngdarstigi efla lestrar úthald og sögusviðið er kortlagt og/eða söguhetjurnar tilgreindar í byrjun.
- Þessi bók er í Usborne Reading Programme bókaflokknum sem hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.
- Bókinni fylgir CD hljóðdiskur þar sem textinn er lesinn bæði með breskum og amerískum framburði og fletting gefin til kynna.
- Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots, eða með því að smella hér.