Compton Valance – Revenge of the Fancy-Pants Time Pirate
Fjórða bókin í flokknum um hinn stórkostlega Compton Valance
Hvernig á að berjast við illskeyttan sjóræningja sem flakkar um tímann:
1) Stökkva 600 ár inn í framtíðina.
2) Komast að því að hinn illskeytti Gussage St Vincent er risinn upp frá dauðum ... og er með sjóræningjaskip sem hann siglir á í tímaflakkinu.
3) Berjast gegn því að Gussage verði aðalstjóri alheimsins.
4) Sýna hugrekki og pína hann til að borða böku.