Compton Valance - The Time Travelling S...

Rósakot


Verð
Compton Valance - The Time Travelling S...

ath. verð er án VSK

Compton Valance býr yfir ótrúlegu leyndarmáli: hann getur stundað tímaflakk með gamalli og illa lyktandi samloku. En nú er hann í vanda! Vondi bróðir hans, hann Bravo, hefur stolið samlokunni og er að bíta sig í gegnum tímann og valda óskunda hvar sem hann stoppar við. Compton og Brian, besti vinur hans, þurfa að stöðva Bravo áður en tíminn rennur út og alheimurinn springur í loft upp ...

Getur Compton bjargaði veröldinni frá algerri eyðileggingu?

Tengdar vörur