Dead Beautiful

Rósakot


Verð
Dead Beautiful

ath. verð er án VSK

Þrá. Hætta. Örlög.  Ég vissi ekki hverju ég átti von á í Gottfried Academy.

Það var erfitt að byrja í Gottfried Academy nýkomin úr sólinni í Kaliforníu – undarlegir siðir, gamaldags námsskrá, Latína - tungumál hinna dauðu.  Ég komst að því að skólinn geymdi fleiri en eitt leyndarmál  … og ég fann Dante.  Svo gáfaðan og fallegan að flestir gátu ekki ákveðið hvort þeir elskuðu hann, hötuðu eða hræddust hann.  Það eina sem ég veit er að nálægt honum fannst mér ég aldrei vera meira lifandi – eða hræddari.

Þessa bók er einnig hægt að fá í rafrænu formi hjá Kindle.

Tengdar vörur