Sannar frásagnir
Grípandi frásagnir um leiðangra á Suðurskautinu og hætturnar sem eru þeim samfara. Sögur af leiðangri Scotts og hins írska Shackletons sem vann þar frækilegt björgunarafrek.
Frásagnirnar eru myndskreyttar með kortum og áhugasömum vísað á frekari lestur. Þessi bók er fyrir þá sem kjósa að lesa um raunverulega atburði.