East of the Sun, West of the Moon

Rósakot


Verð
East of the Sun, West of the Moon

ath. verð er án VSK

    Endursögn norskrar þjóðsögu fyrir lesendur sem eru að eflast og ná góðum tökum á ensku máli. Ung stúlka fer ásamt hvítabirni í ferðalag á heimsenda.  Hún fer í töfrakastala, lætur vindinn bera sig á milli staða og berst við tröllskessu – allt fyrir hina sönnu ást.

    Þessi bók er í Usborne Reading Program bókaflokknum sem hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.

      Tengdar vörur