ath. verð er án VSK
Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, hennar Binnu B. Sviðsskrekkur fjallar um Jónsa þegar hann fer í söngprufu í skólanum. Er hann kannski efni í rokkstjörnu?
Bækurnar um Jónsa henta vel fyrir yngstu lesendurna.