Heyrðu Jónsi! Útilegan

Rósakot


Verð
Heyrðu Jónsi! Útilegan
Heyrðu Jónsi! Útilegan

ath. verð er án VSK

Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, hennar Binnu B. Jónsa finnst gaman að fara í útilegur. Þá sefur fjölskyldan í tjaldi, kveikir varðeld og kannar umhverfið. En leynast hættur í náttúrunni?

Bækurnar um Jónsa henta vel fyrir yngstu lesendurna.


 

Tengdar vörur