How Hard Can Love Be?

Rósakot


Verð
How Hard Can Love Be?

ath. verð er án VSK

Amber er bara að leita að ást.

Hún hefur aldrei notið umhyggju móður sinnar, heldur ekki áður en hún flutti til Ameríku. En hún vonar að þetta breytist þegar þær eyða sumrinu saman.

Svo er það vinsælasti strákurinn og kvennagullið, hann Kyle – getur verið að Amber sé að falla fyrir honum? Þó hún fái ráð frá bestu vinkonum sínum, Lottie og Evie, er engin spurning um það. Ástin er erfið!

Eftir sama höfund og Am I Normal Yet? og What’s a Girl Gotta DO?

Tengdar vörur